mánudagur, 7. nóvember 2005

Þá er það komið á hreint!

Jæja þá er þetta komið á hreint, skólinn byrjar 30. jan og á maður víst að mæta þar. Við erum kominn með íbúð og mun maður skella teikningum af henni hérna á hliðini. Kjallinn stefnir að fara út 23. jan og vonar maður að Pési komi líka en hann er búinn að sækja um og maður vonar bara það besta fyrir strákinn. Kristín stefnir á að koma út í byrjun feb og ef fólk veit um einhverja vinnu í DK þá er það vel þegið.

1 Ummæli:

Þann 19.11.05 , Anonymous Nafnlaus sagði...

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim