Samskip sér um sína
Jæja þá er þetta bara að fara að bresta á. Kjallinn fer út 24. jan og maður er farinn að telja niður á höndum og tám. Kristín kemur ekki út fyrr en 5. feb þannig að ég og Pési verðu að spóka okkur í kóngins fram að því. Draslið okkar fer í skip á morgun og er hægt að segja að samskip sér um sína. En annars er allt klárt lín, draslið í skip, húsaleigan og allur pakkinn er búinn. Á lau er kveðjuteiti á ljóninu og hefst gleðin um 10 leytið (að kveldi). En ég nenni þessu ekki mikið lengur. Hér er reyndar linkur þar sem þið getið séð hvernig ibúðinn okkar lítur út!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim