mánudagur, 16. apríl 2007

Nett tanaður

Í dag var 22 gráðu hiti í Køben og kallinn var ekki lengi að sleikja upp sólina og er maður kominn með nett beize tan. En ekki nóg með það heldur náði ég að brenna í gær og bara á annari hliðini, sem ég tel mjörg gott þar sem það er bara 16. apríl!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim