Heimferð
Jæja þá erum við á leiðini heim í kvöld þannig að það verður bloggleysi á þessari blessuðu síðu næstu 2 vikurnar! En ætli við lofum ekki góðum pistli þegar við komum aftur heim! En svona bara til ykkur og okkur til yndisauka þá set jeg inn veðurspána í DK og Ísl næstu daga:
DK:

ÍSL:
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag: Sunnan 10-18 m/s og talsverð rigning sunnan- og vestanlands, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðlæg átt og vætusamt, einkum sunnan- og vestanlands. Fremur hlýtt. Á þriðjudag og miðvikudag: Vestan og síðar norðvestanátt og kólnar talsvert með úrkomu vestan- og norðanlands, annars bjartviðri. Spá gerð 29.03.2007 kl. 08:00
Hvar skildi maður vilja vera?