laugardagur, 25. október 2008

Klukkudæmi

Held ég hafi nú gert þetta áður en ætli maður geti ekki gert þetta aftur fyrir þá sem misstu af þessu! Það var Laddi aka Þórhallur Helgason aka Getur keypt handa mér ostborgara sem klukkaði mig þannig ég svara kallinu!

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

1. Landflutningar samskip
2. Bæjarvinnan á Húsavík
3. Hagkaup
4. Barþjónn á Kaffibrennsluni

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:

1. Nýtt líf
2. Sódóma
3. Með allt á hreinu
4. Stella í orlofi

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:

1. Grenimelur, Vestubæ
2. Húsavík
3. Amager, Danmörk
4. Seltjarnarnes City

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

1. London
2. París
3. Monako
4. Feneyjar

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

1. How I Met Your Mother
2. Friends
3. Hell's Kitchen
4. Scrubs

6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:

1. fotbolti.net
2. mbl.is
3. krreykjavik.is
4. bbc.co.uk/sport

7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:

1. Taco
2. Kebab
3. Nautasteik
4. Humar


8. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:

1. Upp í sófa glápandi á enska boltann
2. París með konunni
3. Á Old Trafford á góðum leik
4. Austurströndini að láta múttu stjana við strákinn

9. Fjórir bloggarar sem ég á að klukka:

1. K-Magg
2. Kristínu
3. Garp
4. Ellu Frænku

ps. hendi inn einhverju bloggi eftir helgi um Íslandsför mína. Hún mun bjóða upp á mikla skemmtun og mikið grín.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim