mánudagur, 15. október 2007

Fullkomin knattspyrna

Annað markið sem Spánverjar skoruðu á móti Dönum er vægast sagt fullkomið. Spilið sem var í kringum það var frábær og áttu þeir samanlagt 27 sendingar sín á milli áður en Sergio Ramos chippaði yfir Sörensen!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim