Tap staðreynd!
Það er óhætt að segja í íslenska landsliðið hafi átt slæman dag í gær og var 3-0 tap staðreynd! Við áttum nú ekki margar sóknir í leiknum og átti Ásgeir Gunnar Ásgeirsson besta skotið sem var varið af Sørensen. Þetta var þó ferð til fjár því greyp kallinn búninginn sem Sverrir Garðarss henti upp í stúku og var það búningurinn hans Per Krøldrup, hafði nú frekar viljað íslenska! Gott mót það! Búningurinn er merktur danmörk - island 21.11.2007! Ajauuuuuuuuuuu!!
ps. Það er rétt hjá ykkur ég er garuinn sem var í sjónvarpinu!!
3 Ummæli:
Flottur kjéllinn. Rauðhærður KR-ingur í dönskum landsliðsbúning. Það gerist ekki mikið verra ;)
Þú skuldar mér 100 kall tík!
Þú varst stolt okkar íslendinga á parken!!!! Shit hvað ég var sáttur að sjá í grímuna á þér fyrir leikinn, syngjandi hástöfum.
Þú hefðir verið flottari í gulu pilsi.....
kv. Dagbjört
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim