fimmtudagur, 18. október 2007

Hjólarúntar #2

Jæja nú var það Amager sem kallinn hjólaði um!

Hjólarúntur Amager

Þess má einnig geta að við hjúin pöntuðum okkur far heim um jólin. Jeg kem heim 18. des og verð til 6. jan en Kristín kemur ekki fyrr en 22. des og fer 2. jan!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim