mánudagur, 3. desember 2007

Googlaður

Já það er alltaf gaman að Googla sjálfan sig því það er svo margt sem leynist á þessu interneti þökk sé Einari Bárðasyni!

Ekki vissi ég að ég væri á afrekaskrá Frjálsíþróttasamband Íslands:


Einnig er þetta skemmtilegt! (takið vel eftir 74. mín í leiknum)

1 Ummæli:

Þann 8.12.07 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Heyðu ég hef bara verið þarna rétt á eftir þér í landsbankahlaupinu um árið !!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim