mánudagur, 1. desember 2008

Það eru að koma jól

Í tilefni þess að desember er genginn í garð þá er um að gera koma með létt jólalag fyrir ykkur.


ps. það er nettur bloggleiði í gangi hérna í DK. Nenni ekki alltaf að vera skrifa það sama. Ef það gerist eitthvað sniðugt þá skal ég blogga um það lesendur góðir!