Á ferð og flugi
Við erum að fara til Peterborough 24 - 28 maí..................
.............og hana nú!
Þú ert ekki maður með mönnum nema að þú búir á Dalslandsgade!
Við erum að fara til Peterborough 24 - 28 maí..................
Jæja gott fólk þá held ég að það sé kominn tími á eitt kvikindi hérna inn! Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur þessa dagana. Kristín er enþá að vinna eins og ég veit ekki hvað og sér maður hana bara rétt á kvöldin. Á laugardaginn var haldið upp á það að Kristín á afmæli á miðvikudaginn kemur og verður stúlkan 24 ára gömul eða 2 árum, 2 mánuðum og 2 dögum eldri en jeg. Það var haldið svaka surprise party fyrir hana og heppnaðist það í alla staði. Steina tók hana eftir vinnu og hélt henni til hálf 8 svo við gætum búið til mat og skreyt pleasið og sonna. Hún varð voða surprise og allt gekk eins og í sögu. Stelpan fékk nú einhverjar gjafi og fékk hún blender frá Hödda, Önnu Láru, Gussa og Hlín. Frá Steinun fékk hún æfingaboli og eitthvað og gaf maður henni gallapils og Lacoste bol. Hún var búinn að fá einhverjar gjafir heima á Íslandi og er ég ekki með það á hreinu eins og er hvað það var. Þegar partyið var búið hjá okkur var hladið niður í bæ og skemmt sér fram undir morgun. Það var tekinn slatti af myndum og er búið að setja þær inn í albúmið.