laugardagur, 23. ágúst 2008

Þá er komið að því

Þá er stóra stundin að ganga í garð. Það er óhætt að segja að íslensk samfélag sé búið að vera í sigurvímu síðan á föstudaginn. Nú er bara að halda því áfram og leggja Frakkana af velli. Það er nú ekki mikið sem maður getur sagt á svona stundu. Í huga Morfeusar er bara eitt sem kemur til greina og það er gull og hana nú. Áfram ÍSLAND!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim