Nafnið Oddur er nú ekki létt fyrir danina að segja. Maður hefur heyrt margar útgáfur af því. Of hefur nafnið manns einnig mis-skrifast þegar maður sækir um hluti. Hef fengið bréf stíluð á Oddor, Odur, Gumundsson, Goumndsson og fleira.
Í dag fékk ég neiturnar bréf frá CBS sem slóg öll met!!!!
1 Ummæli:
hahahaha, þvílíkt diss er þetta...
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim