Back 2 school
Jæja þá er það komið á hreint að maður sest aftur á skólabekk í haust! Maður er búinn að fá inn í Syddansk Universitet og er maður að fara læra engelsk og it-baseret markedskommunikation. Það er klárlega bara hressandi og vonandi gaman!
ps. taskan okkar lætur ekkert bóla á sér sem er einnig mjööööög hressandi kapituli útaf fyrir sig!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim