Allt að gerast
Já gott fólk. Blogg númer 200 er orðið að veruleika og það er ekki af verri endanum. Sökum sterkrar stöðu íslensku krónunar hefur Oddurinn ákveðið að votta Íslendingum nærveru sína þann 14 - 20 október. Það verður nú gaman að koma á klakann og hitta gamla settið og félagana. Ekki sakar fyrir að allt er á 50% afslætti. Stór bjór niður í bæ er ekki á nema 30 dkk það er gjöf en ekki gjald gott fólk.
Oddurinn kveður að sinni

1 Ummæli:
Mikið er gaman að heyra það að kallinn sé að koma á klakann.
Hlakka til að sjá þig.
Garðshorn verður opið alla helgina til að taka við þessum rauðhærða fola sem mundar líkamsvöxtinn þarna á myndinni.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim