laugardagur, 4. nóvember 2006

Malmø FF - IFK Götaborg

Já ég gleymdi nú að nefna það í síðasta pistli að síðasta mánudag skellti ég mér ásamt Gaua bróður á leik hjá Malmø FF í Allsvenskunni. Þetta var síðasti heimaleikur Malmø og því síðasti séns að kíkja á kynbróður minn hjá Malmø hann Emil Hallfreðs. Þessi leikur var nú ekki mikið fyrir augað, maður fékka allavega að sjá mark eða mörk. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Malmø og laggði rauðkan upp eitt kvikindi. En án gríns var þetta versti og lélegasti leikur sem ég hef séð. En þannig er það. Nú eru Dagbjört og Matt hjá okkur og er maður búinn að henda inn einhverjum myndum í nýja albúmið!

1 Ummæli:

Þann 6.11.06 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Tvífari mánaðarins.....

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim