miðvikudagur, 17. október 2007

Hjólarúntar

Jæja núna þegar maður hefur ágætan tíma á milli handana hef ég ákveðið að taka einn hjólarúnt á dag um hin ýmsu hverfi Köben. Í dag var Christianshavn tekið fyrir og var maður með myndavélina á lofti og tók maður slatta af þeim. Ef þið ýtið á linkin fyrir neðan komist þið inn í galleryið!

Hjólarúntur Christianshavn

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim