Þú ert ekki maður með mönnum nema að þú búir á Dalslandsgade!
laugardagur, 22. mars 2008
Já sæll
Loksins þegar maður hélt að vorið væri nú að renna í hús þá byrðjaði hann að snjóa hér í Köben. OK, allt í lagi með það smá sjór yfir páskana. En veður guðirnir ætla sko aldeilis ekki að láta vorið koma samkvæmt nýjustu spám!
1 Ummæli:
Sæll já fínt....Þetta eru sko engin geimvísindi!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim