laugardagur, 2. febrúar 2008

Mugiboogie

Við hjúin skelltum okkur á Mugison í aften á Vega. Það er óhætt að segja að hann hafi fengið 6 kalda Tuborg Classic af 6 mögulegum. Það þarf ekkert að ræða það frekar.



Afsakið bassann, síminn minn er ekkert að höndla þetta!!!!!




Hér koma nokkrar myndir:





Sé fyrir mér Bubba vera selja plötur eftir tónleika!!!


0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim