föstudagur, 18. apríl 2008

Í tilefni store bededag

Í tilefni þess að en einn föstudagurinn er runninn upp þá held ég að það sé mál að henda inn einu góðu föstudagslagi!

Hver man ekki eftir danska Eurovision laginu frá árinu 2001 þar sem Rollo og King fluttu svo eftirminnilega Der står et billede af dig på mit bord eða Never ever let me upp á enska tungu!



...... og nú er málið að dansa af sér vinsti litlutánna!!

Þar sem það er Stóri bænadagurinn í veldi Danans þá ætla ég að fræða ykkur aðeins afhverju hann er haldinn. ÞEssi grein er reyndar á dönsku en þið ættuð nú ekki að vera í vandamálum með að redda ykkur fram úr því!!

Hvorfor holder vi Bededag?

Den "Store Bededag" var blot én ud af mange bededage.

Idémanden bag Store Bededag er Hans Bagger, som var biskop i Roskilde fra 1675 til 1693. I løbet af sine to første år som biskop fik Bagger indført hele 3 faste- og bededage. Den midterste af dem blev lovfæstet ved en kongelig forordning d. 27 marts 1686, og placeret den fjerde fredag efter påske. På denne måde kunne Christian den Femte nå at holde Bededag i København, inden han drog ud på sommerrejser til sine riger og lande.

Denne lovfæstede Store Bededag var kun en ud af mange. Der var flere mindre bededage som var spredt ud over kalenderen. Fx var hver onsdag bededag på landet. På bededagene bad præsterne i kirken for fred, dagene var bodsdage og man fastede.


Venlig hilsen
Hans Bagger

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim