fimmtudagur, 26. júní 2008

Fødselsdag

Ta er kjallinn bara ordinn 24 ara og lidur bara temmilega vel! Blom og kransar eru afthakkadir en pakkar vel thegnir! Ef folk hefur ekki sent mer eitthvad ta hefur tad alveg tima til ad gera tad i dag!!

Venlig hilsen
Afmælisbarnid

5 Ummæli:

Þann 26.6.08 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið frændi, hvað sagðistu vera gamall 4 ára !!!
Það hlítur að vera það er það stutt síðan þú fæddist :-)

Sissa frænka.

 
Þann 27.6.08 , Blogger Ingvi Rafn sagði...

Heyrðu áttirðu afmæli þegar þú varst í heimsókn. Hefðir getað látið mann vita.. Til ham með ammarann.
Kv, nágranninn

 
Þann 27.6.08 , Blogger Jonni sagði...

Til hammó belgur ... hvernig er heilsan?

 
Þann 27.6.08 , Anonymous Nafnlaus sagði...

til lukku með árin. Djöfull ertu orðinn gamall!!!

 
Þann 27.6.08 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið. Verst að geta ekki mætt í teitið. Mamma, Helga og Halli eru mínir fulltrúar á svæðinu. Góða skemmtun í afmælisboðinu.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim