laugardagur, 7. júní 2008

Boltablogg

Nú þegar EM er hafin í Sviss og Austuríki þá þá held ég að það sé alveg málið að rifja upp skemmtileg atriði úr fyrri keppnum, þas mörk, leikmenn og annar glaðningur.

1. Karel Poporsky, skaust upp á sjónarsviðið með leik sínum á EM 1996 í Englandi. Hann setti eitt glæsilegasta mark mótsins á móti Portúgal. Hann var keyptur til Man Utd eftir mótið og gat ekki blautan.


2. Ronnie Whelan, setti svo kallaðan "ones in a live time" á EM 1988. Maður verður nátturlega að koma sínum mönnum að þó að þeir séu ekki með að þessu sinni.


3. Sökum þessa að UEFA er búinn að taka helling af myndböndum út af youtube sem hafa eitthvað að gera með EM þá held ég að maður hendi bara inn einu góðu myndbandi með 10 bestu mörkum af EM í gegnum tíðina.


Nú spyr ég! Hvað er ykkar uppáhalds mark sem hefur verið skorað á EM?

2 Ummæli:

Þann 8.6.08 , Blogger Guðjón sagði...

Auðvelt svar.
Marco Van Basten í úrslitaleiknum 1988 á móti USSR. Ótrúlegt að skora af endalínunni!! Magnað.

 
Þann 13.6.08 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Lítill fugl hvíslaði því að mér að þið mynduð vera í Feneyjum á sama tíma og ég og Guðrún.
Verður maður ekki að reyna að hitta á ykkur?
Nenniru að senda mér upplýsingar um hvar þið verðið og hvernig væri hægt að ná í ykkur og svona á meilið mitt: stjarna84@hotmail.com svo við getum nú sest niður saman og sötrað einn til tvo bjóra
Kristín ferðalangi

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim