Klukk
Jæja þá var maður klukkaður af Gauja bró, ég var nú ekkert í skýjunum yfir því en ég svar kallinu eins og vera bar!
4 vinnur sem ég hef unnið um ævina
-Bæjarvinnuni á Húsavík
-Samskip
-Barþjónn á Brennsluni
-Hagkaup (seltjarnarnes)
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
-Sódóma Reykjavík
-Cool Runnings (best í heimi)
-Scarface
-Doors (the movie)
4 staðir em ég hef búið á:
-Húsavík City (man ekki hvað gatan heitir)
-Grenimelur 14
-Dalslandsgade 8 (danmörk)
-Selbraut 70
4 þættir sem ég fíla:
-Family gay
-Dave Chappelle´s show
-Lost
-Friends
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
-London
-Leipzig
-Manchester
-Aðaldalurinn
4 síður sem ég skoða daglega: (fyrir utan blogg)
-Sammarinn.com
-FCKV.com
-Fótbolti.net
-Mbl.is
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
-Amager Kebab með hvítleugsdressingu, káli og chilli
-Humar (sem maður fær of sjaldan)
-Hreindýrakjöt
-Devido´s pizza
4 staðir sem ég vildi helst vera á núna:
-Old Trafford
-Astralía
-Tónleikum með the Doors
-Á Seltjarnarnes City
4 bloggarar sem ég klukka:
-Crazy P
-Kristín
-Byssan
-Himmi
3 Ummæli:
þá er verið að ganga frá miðunum út. Við væntum þess að fá góðan svefnsófa og ný áklæði þann 9-13 feb.
Annars hefði ég nú haldið að Celtic cross væri ofarlega í huga þegar þú ættir að velja fjóra staði sem þú gætir hugsað þér að vera á.
átti að sjálfsögðu að vera 9-13 mars.
Já Páll hann er mjög ofarlega en ekki í þynkunni þegar þessi list var settur saman
kv. oddur
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim