fimmtudagur, 15. júní 2006

Kjappinn kláraði þetta


Jæja kjappinn fór í prófið í dag og vitir menn hann kláraði þetta með stíl. Þá er þessi önn að baki og nú önn tekur við 29. ágúst. En nú er bara málið að koma sér á klakann og vera hress og kátur. Þar sem hjúinn eru farinn í sumarfrí til Íslands þá fer þessi blessaða síða í frí líka og heyrumst við síðar.

Kærlig hilsen

Oddur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim