fimmtudagur, 11. maí 2006

Flugmiðar komnir i hús

Þá erum við búinn að versla flugmiðana heim:

Kristín mætir stundvíslega kl 14:35 í Leifstöð þann 14. júní.
Oddur mætir stundvíslega kl 14:35 í Leifstöð þann 16. júní.

Kristín ætlar reyndar að kíkja til England þann 25. maí og kemur aftur til DK 29 maí.

Það er hægt að segja að hún sé á faraldsfæti frúin.

Kærlig hilsen

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim