þriðjudagur, 13. júní 2006

Komin inn!


Þá er komið að næst síðasta blogginu fyrir heimferð. Þetta blogg er ekki af verra tagi því húsfrúin í J-807 er komin inn í TEC. Hún fór í dönskupróf í dag til að sjá hvort hún væri nógu fær í danskri tungu til að nema nám þar og flaug hún í gegnum það. Nema hvað!!!!

3 Ummæli:

Þann 13.6.06 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Júbbíí!!

congratulations!!! hvernig segir maður það á dönsku? til lukku? nei varla :)

Vona að ég sjái þig í saumó hjá Ölmu á fimmtudaginn - duglega stelpa.

Oddur vertu stilltur í dk þangað til þú flýgur á klakann líka :)

Magga

 
Þann 13.6.06 , Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju sæta mín, hlakka til að sjá þig í saumó hjá Ölmu á fimmtudaginn:)
Birna

 
Þann 13.6.06 , Anonymous Nafnlaus sagði...

auðvitað mætir maður á fimmtudaginn þó svo að það sé slæmt að maður sé ekki með númerið hjá henni ölmu hérna úti í útlöndum....
En já ég vil þakka fyrir þessar hamingjuóskir sem eru komnar og er maður alltaf til í fleiri;)

kveðja Kristín Edda (bráðlega á klakanum)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim