Þá er hún orðin 23

Já þið lásuð rétt. Heimasætan í íbúð J-807 er orðin 23 ára gömul. Það þýðir að hún er 2 árum, 2 mánuðum og 2 dögum eldri en bóndinn. Betty Crocker kemur sér vel á svona dögum. Maður tók sig til og bakaði eitt stykki í gær. Ekki amarlegt.
Það á að fara að borða á Rimini í kvöld og hafa það huggulegt. Maður tók sig til og gaf frúnni stígvél og veski.
4 Ummæli:
Innilega til hamingju með daginn. Vil einnig nota þetta tækifæri fyrir frábærar samverustundir í K.höfn.
Afmæliskveðjur frá settinu á Nesinu
Til hamingju með afmælið Kristín. Það er ekki ónýtt að eiga að herramann eins og Odd á svona dögum, virðist hafa verið að gera góða hluti.
Grattis med dagen!!
Ha det så jätte bra!!
Hälsninger från Malmö
Til hamingju með afmælið Krisín Edda mín:)
Birna
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim