laugardagur, 4. ágúst 2007

Lítið að gerast!

Það er óhætt að segja að lífið í Danaveldi sé rólegt þessa dagana. Kristín er byrjuð í skólanum og er temmilega sátt við það! Fínt að hitta bekkinn aftur og lostna úr búðini. Jeg á hinn boginn er bara að vinna og byrjar skólinn ekki fyrr en 27. ágúst en ég ætla eitthvað að vinna með skólanum í vetur, til að fá inn smá extra cash!
Maður kemur heim á klakann á miðvikudaginn kemur og verður það temmilega fínt að komast aðeins heim. Maður er kominn með temmilega þétt prógram sem saman stendur af golfi, fótbolta og bjór! Ekki slæm blanda! Kristín kemur ekki heim núna en það er stefnt á að hún fari heim í sept.
Það er svo sem ekki mikið að frétta af okkur nema það sem hefur komið fram. Þannig að ég held að málið sé bara að setja endi á þetta. Þar til næst. Ajauuuuuuuuuuu

2 Ummæli:

Þann 6.8.07 , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ hæ
Flottar myndir, þið eruð nú svo sæt.
Sakna ykkar alveg rosalega, Ísland er ekki það sama án ykkar.
Ætla að koma til ykkar eins fljótt og ég get!

Kyss kyss,
Dagbjört

 
Þann 14.8.07 , Blogger Halla sagði...

howdy dudies :)
Var að spá kristín... geturu ekki sent mér meilið þitt og kannski msn...? á: hallajo@hi.is
bið svo bara að heilsa

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim