föstudagur, 11. janúar 2008

Jæja þá er kjallinn bara byrjaður að vinna! Össsss gamli metnaðurinn. Já, maður er byrjaður að vinna á Laundromat sem er einmitt staðurinn sem Frikki Weis á. Maður byrjaði á þriðjudaginn og lýst mér bara nokkuð vel á þetta. Maður er reyndar orðinn nett þreyttur í litlu löppunum þegar dagurinn er búinn en það venst.
Það er svo sem lítið annað að frétta af okkur nema það að konan er að spóka sig í Munich með skólanum og skemmtir sér hún sennilega konunglega þar. Það var nú ekkert meira sem ég ætlaði að segja ykkru. Þangað til næst, ajauuuuuuuuu!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim