Þetta er blogg og Kristín er 25 ára
Það er ekki nóg með það að maður sé að jappla á afmæliskökuni hennar Kristinar, heldur er þetta afmælis blogg.
Í dag er 25. apríl 2008 og það þýðir að frúin í íbúð J-807 er orðinn 25 ára eða hálf fimmtug. Hún er uþb að opna pakkann þannig maður ætt svo sem að geta sagt ykkur að maður gaf henni línuskauta, friis company tösku og draumaráðninarbók, hvarnig hljómar það? Á morgun er nátturlega stóra party-ið. 75 lítar af bjór í hús og nóg af stuð. En ég ætla ekki að hafa þetta lenga í aften og ætla að kveðja með orðum Tommy Seeback og 50 Sent.
Nú held ég að málið sé að kveðja og óska Kristínu til hamingju með afmælið!!
6 Ummæli:
Hálf fimmtugur = 45 ára...
innilega til hamingju með árin kristín mín!
Við boðflennur vildum bara þakka kærlega fyrir virkilega gott partý í gærkvöldi! :) Ég tölti bara heim með "sixpensarann" í góðum gír...hver á hann annars? :)
Kv. Arndís og Grétar
Hann ku vera minn!!
Haha nú jæja, ég læt þig fá hann við fyrsta tækifæri! :)
Hallo, heyrdu eg veit ekki hvernig eg get komist i samband vid thig odruvisi, se ekkert email, tokst ad finna thetta blogg eftir sma horku thannig eg geri thetta bara svona "in-public".
Thetta er s.s. Kari herna sem var med leidindi i veislunni thinni. Eg vidurkenni ad hafa nu ekki fulla minningu fra kvoldinu, en thad sem eg man er hrikalegt og eg vill bara bidjast afsokunar a ad hafa verid med svona dolgslæti og vanvirdingu vid ykkur tvo, serstaklega a afmælisdaginn (ekki thad ad svona framkoma se i lagi a neinum degi).
Ef thad er eitthvad sem eg get gert til ad bæta thetta upp a einhvern hatt, megidi endilega hafa samband vid mig a email'i, getid nad i mig i gegnum karig@fys.ku.dk.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim