Þetta er víst að ganga í blogg heiminum.
Vinsamlegast svarið eftirfarandi spurningum í kommentakerfinu
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifin/n af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?
Það á víst að svara um bæða Danabúana!
4 Ummæli:
FYRIR KRISTÍNU:
1. Dagbjört - Smjörþefur
2. Já og miklu meira en það, ég var lífvörðurinn þinn á leikskólanum :)
3. 25. apríl 1983, ég fór með Döggu ömmu og Hermanni afa á spítalann, man ennþá þegar ég leiddi þau bæði inn ganginn á fæðingardeildinni.
4. Já ég er voðalega hrifin af þér, en ekki í þeirri meiningu að ég sé skotin í þér ;)
5. Mig langar bara í eitt stórt knús og kannski koss á kinnina...
6. Nammisjúklingur - snakkgella - gjafmildasta manneskja í heimi, æi þau eru svo mörg.
7. Stórkostleg
8. Mér fannst þú örugglega voða lítil og var ekki sátt við að vera yngst í svona stuttan tíma.
9. Nei, ég hugsa voða sjaldan um stærð þína, mér finnst þú frábær og er fegin að þú ert yngst, annars ætti ég ekki bestu litlu systur í heimi !!!
10. Ís, snakk, bollur, friends, sjónvarp, hlátur, nammi og milljón aðrir hlutir.
11. Ég myndi gefa þér hamingju og flugvél svo þú gætir ALLTAF komið í heimsókn.
12. Betur en flestir aðrir vinan, ég er sú sem skil alltaf hvað þú ert að segja, meira að segja þegar mamma skilur ekki baun.
13. 4. janúar, þú varst í hádegismat og ég var að fara til UK
14. Já, núna langar mig að segja þér að þú sért best í heiminum. Alltaf þegar ég barði þig og þú fórst að grenja, þá langaði mig að segja fyrirgefðu, en ég var of þrjósk. Þannig að fyrirgefðu fjórtán sinnum Kristín mín - jæja þá er það komið :)
15. Komið á bloggið og takk fyrir æðislegt svar :)
p.s. bollurnar eru ÆÐI !!!
FYRIR ODD:
1. Dagbjört - uppáhalds mágkona þín
2. Já við erum vinir :)
3. Það var í febrúar 2004 þegar ÞÚ varst að reyna við litlu systur mína.
4. Já, en ekki skotin í þér, finnst þú bara góður strákur.
5. Fæ ég ekki bara knús á fimmtudaginn í staðinn.
6. Scum shit bastard :) - af því að þú ert Man U fan, ert líka snillingur
7. KR-ingur
8. Fannst þú allt í lagi held ég, varst fullur og alltaf að reyna að kyssa litlu systur mína.
9. Nei mér finnst þú alveg frábær.
10. KR, Man U, Extreme Makeover: Home Edition, kokteilar og Kaffibrennslan
11. Miða á leik með Man U, held þér myndi líka það
12. Alveg svona ágætlega, getur samt ennþá komið mér á óvart.
13. Held það hafi verið 3. jan
14. Já - en ætla að segja það núna - Oddur þú ert frábær og takk fyrir að gera systur mína hamingjusama :)
15. Er búin að því, þakka þér fyrir hlý orð í minn garð :)
Ég læt annan Danabúann duga þetta skiptið.
1. Palli
2. ég hefði haldið það.
3. Ég hef ekki hugmynd um það enda hátt í tveir áratugir síðan.
4. Sennilega ekki í þeirri merkingu sem er lög í spurninguna.
5. Ekkert voðalega mikið. Efa að ég muni stökkva á þig.
6. Rauða ljónið - hefur nú oftar en ekki viljað kenna þig við það.
7. matmaður.
8. bara alveg ágætlega að mig minnir. Annars man maður betur eftir þeim sem maður fordæmir og þú fórst allveganna ekki í þann hóp.
9. ert enn í réttum hópi.
10. Guinness kemur nú sterkur inn hérna.
11. ætli ég myndi ekki gefa þeir einn góðan baby guinness.
12. bara alveg ágætlega myndi ég halda.
13. það var þegar Rio ferdinand setti hann með skalla og mig langaði til að ganga í skrokk á þér.
14. ábyggileg, man bara ekki eftir því.
15. hafði nú ekki hugsað mér að opna blogg.
FYRIR ODD:
1.Bassi
2.Við erum nú allaveganna ekki óvinir
3.Eflaust á einhverri KR æfingu fyrir löngu síðan...annars man ég fyrst almennilega eftir þér í Hagaskóla þar sem við vorum nú saman í bekk.
4.Manni kitlar í fæturnar annars lagið ;)
5.Nei ég læt aðra um það
6.Den Blöde Röde, fannst það sniðugt!
7.ODDUR
8.Var ánægður að rauðhærðan mann mér til aðstoðar.
9.Ég er ekki rauðhærður lengur ;)
10.The Doors klárlega
11.Einn dag með Jim Morrison og Eric Cantona
12.Sona bærilega
13.Örugglega í kveðjupartýinu þínu...hmmm...
14.Þú ert rauðhærðum til sóma
15.Er ekki svo heppinn að vera með blogg.
Bassi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim