þriðjudagur, 29. ágúst 2006

Leti.dk

Já það er búin að vera soldið deyfð yfir þessu bloggi undanfarið. En ætli maður verður ekki að breyta því. Ég ætla nú ekki að ausa mikið úr viskubrunni mínum í dag en ætla að telja upp það helsta, síðan má búast við nettu bloggi eftir helgi!
-Erum að fara til Lúx á morgun með Gaua og Elínu til að heimsækja Sigþór bróðir og co.
-FCK er mað Man Utd í riðli í meistaradeildini og við erum að fara á völlinn 1. nóv. Ef maður reddar miða.
-Maður er byrjaður í skólanum og þetta lítur bara allt vel út.
-Man Utd eru bestir í enska og fara taplausir í gegnum tímabilið.
-Skólinn hjá Kristínu gengur vel og er hún að fíla sig í botn.

En eins og ég sagi má búast við einni doctorsritgerð eftir helgi.

Adios amigos

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim