þriðjudagur, 27. maí 2008

Kjallinn


Hvort sem það er á íslandi eða í danmörku þá má varla gefa út einn lítinn snepil án þess að kjallinn sé í honum!! (smella á mynd til að sjá stærri)
Mæli með að fólk fjásfesti í þessu ekki nema 500 krónur. Jafnvel að maður geti áritað hann fyrir ykkur þegar ég sé ykkur næst!

2 Ummæli:

Þann 3.6.08 , Anonymous Nafnlaus sagði...

mér sýnist þetta nú vera auglýsing fyrir Wales leikinn, right? þá ættiru nú rétt á einhverjum prósentum af auglýsingunni, þú veist hvernig þetta er, módel eiga að fá borgað.........

 
Þann 3.6.08 , Blogger Oddur og Kristín í København sagði...

Búinn að setja lögfræðingana mína í málið!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim