Þú ert ekki maður með mönnum nema að þú búir á Dalslandsgade!
þriðjudagur, 27. maí 2008
Kjallinn
Hvort sem það er á íslandi eða í danmörku þá má varla gefa út einn lítinn snepil án þess að kjallinn sé í honum!! (smella á mynd til að sjá stærri) Mæli með að fólk fjásfesti í þessu ekki nema 500 krónur. Jafnvel að maður geti áritað hann fyrir ykkur þegar ég sé ykkur næst!
mér sýnist þetta nú vera auglýsing fyrir Wales leikinn, right? þá ættiru nú rétt á einhverjum prósentum af auglýsingunni, þú veist hvernig þetta er, módel eiga að fá borgað.........
2 Ummæli:
mér sýnist þetta nú vera auglýsing fyrir Wales leikinn, right? þá ættiru nú rétt á einhverjum prósentum af auglýsingunni, þú veist hvernig þetta er, módel eiga að fá borgað.........
Búinn að setja lögfræðingana mína í málið!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim