Tilkynningarskyldan
Þar sem það er föstudagur þá er maður vanur að blogga. Ég ætla hins vegar að svekkja ykkur þennann daginn. Þar sem ég er staddur í Lúxemborg þá ætla ég að draga þetta blogg fram á mánudag! Vona að þetta valdi ykkur ekki miklum óþægindum og ama!
Með þökkum og gleðistraumum Oddur Helgi
1 Ummæli:
Þú fokkaðir alveg upp helginni með þessu:(
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim