föstudagur, 8. september 2006

bara sma svona

Ég vildi endilega nýta mér tímann meðan Oddur er í burtu að bæta smá inn í færsluna hérna á undan og það er ÉG VANN MINIGOLFIÐ bara svona svo þið vissuð það. Oddur náttúrulega tapaði þannig að skiljanlega minnist hann ekki á það!!!! Annars ekkert að frétta nema það ákveða alltaf allir að yfirgefa köben um leið og Oddur fer, er að hugsa um hvort hann sé svo skemmtilegur að allir bíða eftir að hann fari svo þeir geti skroppið í burtu. Er með tannpínu veit ekki hvað ég á að gera við það en er að hugsa um að kíkja til tannlæknis hérna í köben!!! Get ekki verið svona.... En já bara svona að minnast aftur á það að ÉG VANN MINIGOLFIÐ og já hef ekkert meira að segja og ekki gleyma að kíkja á nýju myndirnar....

Kveðja minigolfsmeistarinn hún Kristín Edda

4 Ummæli:

Þann 9.9.06 , Blogger Guðjón sagði...

Núúúúú.....ég veit ekki betur en að ÉG hafi unnið minigolfið! Hallóóóó. Bannað að plata! :)

 
Þann 10.9.06 , Blogger Oddur og Kristín í København sagði...

hallllllóóó við vorum með jöfn stig 52 stig en mér finnst bara best að hafa unnið Odd en það er satt við erum jafnbest (góð) ;)

 
Þann 10.9.06 , Anonymous Nafnlaus sagði...

What..... hvað er í gangi!

Ég man bara alls ekki eftir þessu minigolfi yfir höfuð!

 
Þann 10.9.06 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Sammála sídasta rædumanni! Hvad erud tid ad tala um?

Oddur Helgi

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim