Jólagjafalisti Odds
Jæja nú þegar nóvenber að nálgast þá er um að gera setja inn minn lista svo að menn geti annað hvort byrjað að safna eða kaupa!
-Canon EOS 400d
-Fjarstýringar fyrir PS2
-15' Power book Mac
-Evu Solo rauðvíns og hvítvínsglös
-Sony Bravia LCD
-Jamie Oliver pönnu og potta sett
-Eva Solo sett af Spoons and Spatula
Jólagjafir í ár þurfa nú ekki endilega að vera skorðaðar við þennann lista enda eru þetta bara hugmyndir handa ykkur gott fólk!
Venlig hilsen
Tuborg Julebrygg